Færslur
Aðalfundarboð 2023
Aðalfundur Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) verður haldinn 23. mars n.k. frá kl. 16:00 - 17:00 í Borgartúni 6 á 4. hæð.Byggingaverktakar tvöfalda hverja krónu
Fasteignaverð á Íslandi hefur tvöfaldast að raunvirði á síðustu 10 árum og álagning á byggingarkostnað nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu er í methæðum.BHM endurnýjar samning við Akademias
BHM hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við Akademias fyrir árið 2023-2024BHM, BSRB og KÍ ganga saman til kjaraviðræðna
Formenn heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda.Tökum höndum saman
Félagið vekur athygli á aðgerðavakningu Vinnueftirlitsins gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #TökumHöndumSaman.Svartími erinda lengri en vanalega
Undirbúningur fyrir kjaraviðræður og mikill fjöldi erinda seinkar svörum til félagsfólksHinsegin 101
BHM býður félagsfólki aðildarfélaga sinna upp á hinsegin fræðslu frá Samtökunum 7860% aukning hagnaðar á verðbólgutímum
Samkvæmt mati BHM jókst samanlagður rekstrarhagnaður fyrirtækja um 60% á árunum 2018-2022 á sama tíma og verðlag hækkaði um 20%Styrkir og sjóðir FHSS
Með aðild að FHSS opnast möguleikar á margvíslegum styrkjum. Þar skiptir þátttaka félagsins í BHM miklu máliOpnunartími yfir jól og áramót
Opnunartími þjónustuskrifstofu félagsins tekur mið af hátíðunumSjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt
Samkvæmt nýlegum dómi Evrópudómstólsins er sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt.Afnemum ofbeldi og áreitni á vinnustöðum
Ályktun Jafnréttisnefndar BHM 8. desember 2022Desemberuppbót 2022
Við minnum félagsfólk okkar á desemberuppbótina sem skal greiða 1. desember ár hvert.Næstu viðburðir á fræðsludagskrá BHM
Eftirfarandi fyrir eru fyrirlestrar framundan á fræðsludagskrá BHM en þeir eru opnir öllum félögum aðildarfélaga BHM þeim að kostnaðarlausu.Lítil arðsemi og lágt menntunarstig í auðugu landi
Skýrlsa um virði menntunar í íslenskum og alþjóðlegum samanburði sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann fyrir BHM hefur litið dagsins ljós.Jafnréttissamningurinn
Í jafnréttissamningnum 2023 birtist sýn aðildarfélaga BHM á kjarasamninga á opinberum markaði og samfélagsáskoranir fram undan.Seinni hluti rannsóknar um hinsegin vinnumarkað
Konur vinna ókeypis eftir kl. 15:15 á Íslandi!
Sköpum samfélag fyrir öll
BHM býður til málþings á Kvennafrídegi þar sem rætt verður hvernig við upprætum misrétti og ofbeldiStreita og kvíði
Hvernig tökumst við á við streitu og kvíða?
loading...