Beint í efni

Kjarasamningur

FHSS gerir kjarasamning fyrir hönd sinna félagsmanna. Þessi miðlægi samningur er sá grunnur sem stofnanasamningar byggja síðan ofan á. Kjarasamningur FHSS og öll fygliskjöl eru aðgengileg á vefnum.

Gildandi kjarasamningur

Hér er að finna kjarasamning FHSS við ríkissjóð, ásamt launatöflum og öðru aukaefni.

Kjarasamningur við ríkissjóð

Leit í kjarasamningi

Leit í kjarasamningi

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningi, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir.

Þjónusta FHSS

Sérfræðingar á skrifstofu FHSS aðstoða félagsfólk við eftirfylgni og túlkun kjarasamninga og geta svarað spurningum varðandi kjara- og réttindamál. Skrifstofan aðstoðar einnig við lausn ágreiningsmála sem varða framkvæmd og túlkun kjarasamninga. Þar með talið er aðstoð við útreikninga á launum og innheimtu ef þörf krefur.