Beint í efni

Launahækkanir

Hér má sjá launhækkanir yfir eldri tímabil og auk þess hvenær næstu kjarasamningsbundnu launahækkanir koma til.

Næstu launahækkanir

Laun hækka frá og með 1. apríl 2023 skv. útfærslu í þessari launatöflu.

Eldri launahækkanir

  • 1,65% til útfærslu menntunarákvæða frá og með 1. júní 2016.
  • Eingreiðsla 1. júní 2017 - 63.000 kr.
  • 1. júní 2018 hækka laun um 2%
  • 1. febrúar 2019 sérstök eingreiðsla, 70.000 kr. greiðist hverjum starfsmanni miðað við fullt starf og sem er við störf í desember 2018 og er enn í starfi í janúar 2019. Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.
  • Eingreiðsla 1. ágúst 2019 - 105.000.
  • 1. apríl 2019: Laun hækka um 17.000
  • 1. apríl 2020: Laun hækka um 18.000
  • 1. janúar 2021: Laun hækka um 15.750
  • 1. janúar 2022: Laun hækka um 17.250
  • 1. maí 2022: Hagvaxtarauki skv. lífkjarasamningunum. Laun ríkisstarfsmanna hækka um 10.500 krónum á mánuði og föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu sem nemur 7.875 kr.