Beint í efni

Skráning í fyrirtækjaskóla Akademias

BHM samdi við Akademias um aðgang fyrir félagsfólk aðildarfélaga BHM að fyrirtækjaskólanum þeirra

HM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á yfir fjörtíu lengri og styttri rafrænna námskeiða og námslína sem félagsfólk getur tekið þegar því hentar. Samningurinn gildir út janúar 2023 svo það er nægur tími til að taka þau námskeið sem þig langar.

Ef þú hefur áhuga á öðrum námskeiðum og námsleiðum en standa til boða í fyrirtækjaskólanum þá færðu 15% afslátt – með því að nota kóðann BHM15.

Skráning í fyrirtækjaskóla Adademias

Skráðu þig og fá þinn aðgangskóða að fyrirtækjaskólanum og yfir fjörutíu námskeiðum – þér að kostnaðarlausu!

Aðstoð

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu Bandalags háskólamanna (BHM).