Skráning í fyrirtækjaskóla Akademias
BHM samdi við Akademias um aðgang fyrir félagsfólk aðildarfélaga BHM að fyrirtækjaskólanum þeirra
HM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á yfir fjörtíu lengri og styttri rafrænna námskeiða og námslína sem félagsfólk getur tekið þegar því hentar. Samningurinn gildir út janúar 2023 svo það er nægur tími til að taka þau námskeið sem þig langar.
Ef þú hefur áhuga á öðrum námskeiðum og námsleiðum en standa til boða í fyrirtækjaskólanum þá færðu 15% afslátt – með því að nota kóðann BHM15.
Menning og heilbrigði
- Í leit að starfi (fyrir fráfarandi starfsfólk )
- Heildræn heilsa 1/3 – Andleg með Tolla
- Heildræn heilsa 2/3 – Líkamleg með Indíönu
- Heildræn heilsa 2/3 – Líkamleg með Indíönu
- Heildræn heilsa 3/3 – Betri Svefn með Dr. Erlu
- Stafræn umbreyting og leiðtogar
- Mannauðsstjórnun og breytingar
- Tilfinningagreind og hluttekning
- Samskipti og samræður
Öryggi og eftirlit
- Persónuvernd (GDPR fyrir fyrirtæki)
- Netöryggi með Deloitte (fyrir einstaklinga)
Leiðtoginn og skipulag
- Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
- Markmiðasetning með Dr. Erlu og Þóru
- Tímastjórnun og skipulag funda
- Stjórnun lykilverkefna með OKR
- Stjórnarhættir minni og meðalstórra fyrirtækja
- Stofnun fyrirtækja með KPMG
- Verkefnastjórnun með ASANA
- Verkefnastjórnun og skipulag
- Stjórnarhættir og sjálfbærni fyrirtækja
- Fjármál og fjármálalæsi
- Fjárfestingar og virðisstjórnun
Markmiðasetning og sala
- Ofurþjónusta með Pétri Jóhanni
- Sala á fyrirtækjamarkaði með Pipedrive
- Tekjustýring og verðlagning
- Almannatengsl, fjölmiðlar og krísustjórnun
- Stjórnun markaðsstarfs
- Sala og sölutækni
- Markaðsstarf í kreppu
- Markaðsrannsóknir og greiningar
Stafræn markaðssetning
- Myndvinnsla með Photoshop
- Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
- Google Ads, auglýsingar á Google og Youtube
- Vefverslun með Shopify
- Vefsíðugerð með Squarespace
- Póstlistar með Mailchimp
Nýtt í maí og júní hjá Akademias
- Hinn fullkomni karlmaður
- Einelti á vinnustaðnum
- Rétt líkamsbeiting og vellíðan í vinnu
- Sigraðu streituna og auktu afköstin
- Skapandi vinnuumhverfi
- Growth hacking - Aðferðafræði frá Silicon Valley