Beint í efni

Sækja um aðild

Fullgildir félagar geta þau orðið sem lokið hafa BA eða BS prófi eða ígildi þess frá viðurkenndum háskóla. Nemar sem lokið hafa a.m.k. 90 einingum (ECTS) í háskólanámi, geta sótt um nemaaðild. Félagsaðild er óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda eða ráðningarformi. Félagar í Fræðagarði eru rúmlega þrjúþúsund talsins og starfa bæði hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.

Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í Fræðagarð.

Fylgiskjöl

Athugið að hér þarf að senda afrit af prófgráðu.

Dragðu skjal hingað til að hlaða upp

Tekið er við skjölum með endingu .pdf .jpeg .png, hámark fylgiskjala er 10MB